Liverpool ætlar að gera tilboð í Camavinga - Man Utd vill Valverde - Man City ætlar að fá Semenyo
banner
   lau 08. maí 2021 17:44
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
England: Exeter og Salford misstu af umspilssæti
Í dag fór fram lokaumferðinn í League Two, ensku D-deildinni.

Íslendingalið Exeter lék gegn Barrow og urðu lokatölur 1-1. Liðið hefði þurft að vinna þennan leik og treysta á úrslit í öðrum leikjum til að eiga möguleika á umspilssæti en ekki varð úr því þetta árið.

Jökull Andrésson stóð á milli stanganna hjá Exeter en hann er á láni frá Reading.

Salford City var í sömu stöðu og Exeter fyrir leiki dagsins. Salford reyndar vann sinn leik en Forest Green gerði það líka og þau þrjú stig tryggðu Forest í umspilið.

Stöðuna í deildinni má sjá hér að neðan. Efstu þrjú liðin fara upp í C-deildina og liðin í 4. - 7. sæti fara í umspil um eitt laust sæti til viðbótar.
Stöðutaflan England England 2. deild - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Walsall 18 11 2 5 28 18 +10 35
2 Swindon Town 18 10 4 4 31 24 +7 34
3 MK Dons 18 9 5 4 35 20 +15 32
4 Notts County 18 9 4 5 30 20 +10 31
5 Bromley 18 8 6 4 28 22 +6 30
6 Cambridge United 18 8 5 5 20 16 +4 29
7 Salford City 18 9 2 7 24 25 -1 29
8 Gillingham 18 7 7 4 26 20 +6 28
9 Chesterfield 18 7 7 4 32 29 +3 28
10 Colchester 18 7 6 5 28 21 +7 27
11 Crewe 18 8 3 7 27 24 +3 27
12 Grimsby 18 7 5 6 32 25 +7 26
13 Fleetwood Town 18 7 5 6 27 26 +1 26
14 Barnet 18 6 7 5 22 19 +3 25
15 Tranmere Rovers 18 5 8 5 30 27 +3 23
16 Oldham Athletic 18 5 8 5 16 13 +3 23
17 Accrington Stanley 18 5 6 7 21 22 -1 21
18 Barrow 18 5 5 8 18 23 -5 20
19 Crawley Town 18 4 5 9 22 30 -8 17
20 Shrewsbury 18 4 5 9 18 31 -13 17
21 Bristol R. 18 5 2 11 15 31 -16 17
22 Cheltenham Town 18 5 2 11 14 32 -18 17
23 Harrogate Town 18 4 4 10 17 28 -11 16
24 Newport 18 3 3 12 18 33 -15 12
Athugasemdir
banner
banner
banner