Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Maresca á blaði hjá City - Atletico hefur áhuga á Rashford
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
banner
   fim 08. júní 2023 22:37
Brynjar Óli Ágústsson
Guðni Þór: Virkilega sætt að ná marki svona snemma
Kvenaboltinn Lengjudeildin
<b>Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK.</b>
Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Virkilega ánægulegt að skora sex mörk, bara virkilega gott,'' segir Guðni Þór Einarsson, þjálfari HK, eftir 6-1 sigur gegn KR í 6. umferð Lengjudeild kvenna í kvöld.


Lestu um leikinn: HK 6 -  1 KR

„Virkilega sætt að ná marki svona snemma, ég held að það hafi verið mikilvægt. KR liðið getur alveg sýnt að það getur varist með mörgum mönnum,''

„KR liðið getur verið vel skipulagt. Þetta er lið sem er á miklum breytingarskeyði. Þau náðu góðri úrslit seinasta leik, þannig við lögðum bara upp með að spila boltanum hratt, halda honum vel á milli okkar og skora mörk,''

Arna Sól, leikmaður HK, skoraði þrennu og átti mjög góðan leik í dag.

„Frábær leikur hjá henni. Hún hefur verið að koma sér í færin, en ekki alveg kannski náð að nýta þau, en í dag má segja að hún hefur brotið ísinn og sett þrjú glæsileg mörk,''

Hægt er að horfa á viðtalið í heild sinni hér fyrir ofan.


Athugasemdir