Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
Siggi Lár: Ætla ekki ræða einhver ákvæði í samningnum núna
Valdi Keflavík fram yfir ÍBV - „Þykir rosalega vænt um fólk í Eyjum“
Gummi Magg: Sá fyrir mér öðruvísi endi með uppeldisfélaginu
Fótbolta nördinn - Fótbolti.net vs Fylkir
„Myndi ekki vilja fara aftur upp á geðheilsuna“
17 ára á toppnum í Danmörku - „Finnst ég vera á sama getustigi ef ekki betri“
Ísak Andri tók fund með meisturunum - „Skoða alla möguleika núna í janúar“
Fótbolta nördinn - Draumaliðið vs KR
Kristall Máni: Hef alltaf vitað að fótboltahæfileikarnir hverfa ekki
Jóladagatalið: Stólar fullir af hálfvitum
Jóladagatalið: „Vonandi hefur Gummi Ben eitthvað lært af þessu“
Kominn í grænt eftir eitt tímabil í Svíþjóð - „Eftir það tók ég ákvörðun um að fara annað“
Ætlaði ekki að koma heim - „Þegar ég talaði við Óskar lá þetta fyrir“
Jóladagatalið: Kristján Óli eftir að hafa skorað ljótasta markið á ferlinum
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
banner
   mið 08. júlí 2020 23:16
Arnar Laufdal Arnarsson
Óli Kristjáns: Hvað var vafasamt?
Sáttur með sína menn í dag
Sáttur með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - J.L.
Í kvöld áttust við Breiðablik og FH á Kópavogsvelli í rosalegum leik í 5. umferð Pepsi-Max deildar karla þar sem leikar enduðu 3-3 og fóru bæði lið með eitt stig úr þessum dramatíska leik.

„Mér fannst þetta vera fjörugur leikur, sveiflaðist aðeins, við náum forystu, þeir komast yfir og mér fannst vera seigla í okkur að jafna þetta, við fengum færi í lokin sem við hefðum getað nýtt, Blikarnir fengu líka færi, ég hafði það á tilfinninguni að bæði lið hefðu getað tekið stigin þrjú," sagði Ólafur Kristjánsson, eftir leik kvöldsins.

Kristinn Steindórsson fyrrum leikmaður FH skoraði gegn sínum gömlu félugögum eftir að hafa ekkert skorað þegar hann var í röðum FH, hvað hafði Óli að segja við því?

„Mér fannst ekkert sérstakt að sjá hann skora gegn okkur en ég er himinnlifandi að honum gangi vel, ég hef þekkt hann síðan hann var 16 ára gamall og finnst hann frábær í fótbolta, það er góð fyrirsögn að setja á axlirnar á mér að hann hafi ekki skorað í FH en fúlt að sjá hann skora í dag."

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  3 FH

Hvað hafði Óli að segja um þessi tvö vafasömu mörk sem FH skora?

"Hvað var vafasamt við það? Nei hann var ekkert útaf, Jónatan fer bara fram fyrir og nær honum, við erum búin að vera sjá svo mikið af allskonar atriðum en það er bara fínt þá höfum við einhvað að tala um milli leikjanna."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér fyrir ofan.
Athugasemdir
banner