Haaland verður með riftunarákvæði - Real Madrid ætlar að fá Saliba - Antony til Newcastle?
   fim 08. ágúst 2024 05:55
Sölvi Haraldsson
Ísland í dag - Fyrsti leikur Óskars Hrafns og Víkingar í Evrópu
Óskar Hrafn, aðstoðarþjálfari KR, mætir á nýtt undirlag í Kórnum.
Óskar Hrafn, aðstoðarþjálfari KR, mætir á nýtt undirlag í Kórnum.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Einn leikur verður spilaður í Bestu deildinni í dag. HK-ingar fá KR í heimsókn á nýtt gervigras í Kórnum. Þetta er fyrsti leikur KR eftir að Óskar Hrafn, aðstoðarþjálfari KR, var ráðinn hjá félaginu á dögunum. Risaleikur fyrir bæði lið sem eru í bullandi fallbaráttu.


Víkingar fá Flora Tallinn í heimsókn í Víkina í fyrsta leiknum í einvíginu en seinni leikurinn fer fram í næstu vikur úti í Eistlandi.

Þá eru tveir leikir í Lengjudeild karla en Afturelding fær Leiknismenn í heimsókn og svo mætast Keflavík og Grindavík í Suðurnesjaslag.

Í Lengjudeild kvenna mætast Selfoss og HK á Selfossi og Skagakonur heimsækja ÍR-inga í Breiðholtið.

fimmtudagur 8. ágúst

Besta-deild karla

19:15 HK-KR (Kórinn)

Lengjudeild karla

19:15 Afturelding-Leiknir R. (Malbikstöðin að Varmá)

19:15 Keflavík-Grindavík (HS Orku völlurinn)

Lengjudeild kvenna

18:00 Selfoss-HK (JÁVERK-völlurinn)

19:15 ÍR-ÍA (ÍR-völlur)

5. deild karla - A-riðill

20:00 Úlfarnir-Hafnir (Framvöllur)

21:00 Þorlákur-Álafoss (Kórinn - Gervigras)

Sambandsdeildin

18:15 Víkingur R.-Flora Tallinn (Víkingsvöllur)


Besta-deild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Breiðablik 21 14 4 3 48 - 25 +23 46
2.    Víkingur R. 20 13 4 3 47 - 23 +24 43
3.    Valur 21 10 5 6 49 - 32 +17 35
4.    FH 21 9 5 7 36 - 35 +1 32
5.    ÍA 21 9 4 8 40 - 31 +9 31
6.    Stjarnan 21 9 4 8 39 - 35 +4 31
7.    KA 21 7 6 8 32 - 37 -5 27
8.    Fram 21 7 5 9 28 - 29 -1 26
9.    KR 20 5 6 9 34 - 39 -5 21
10.    HK 21 6 2 13 23 - 51 -28 20
11.    Vestri 21 4 6 11 22 - 42 -20 18
12.    Fylkir 21 4 5 12 26 - 45 -19 17
Athugasemdir
banner
banner
banner