Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
   sun 08. desember 2019 22:25
Elvar Geir Magnússon
Þýskaland: Óvæntur útisigur botnliðsins
Paderborn vann aðeins sinn annan sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Werder Bremen óvænt á útivelli í þýsku deildinni í dag.

Það er mikið bras á Werder Bremen sem er aðeins tveimur stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Miðjumaðurinn Sven Michel reyndist hetja Paderborn en hann skoraði eina mark leiksins í lokin.

Paderborn var í neðsta sæti deildarinnar en er nú með 8 stig líkt og Köln sem tapaði fyrir Union Berlín í dag. Sænski sóknarmaðurinn Sebastian Andersson skoraði bæði mörk Union Berlín.

Werder Bremen 0 - 1 Paderborn
0-1 Sven Michel ('90 )

Union Berlin 2 - 0 Koln
1-0 Sebastian Andersson ('33 )
2-0 Sebastian Andersson ('50 )
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 14 12 2 0 51 11 +40 38
2 Dortmund 15 9 5 1 26 12 +14 32
3 Leverkusen 15 9 2 4 33 20 +13 29
4 RB Leipzig 15 9 2 4 30 19 +11 29
5 Hoffenheim 15 8 3 4 29 20 +9 27
6 Stuttgart 15 8 2 5 25 22 +3 26
7 Eintracht Frankfurt 15 7 4 4 30 30 0 25
8 Union Berlin 15 6 3 6 20 23 -3 21
9 Freiburg 15 5 5 5 25 26 -1 20
10 Werder 15 4 5 6 18 28 -10 17
11 Köln 15 4 4 7 22 24 -2 16
12 Gladbach 15 4 4 7 18 24 -6 16
13 Hamburger 15 4 4 7 16 25 -9 16
14 Wolfsburg 15 4 3 8 23 28 -5 15
15 Augsburg 15 4 2 9 17 28 -11 14
16 St. Pauli 14 3 2 9 13 26 -13 11
17 Heidenheim 14 3 2 9 13 30 -17 11
18 Mainz 14 1 4 9 13 26 -13 7
Athugasemdir
banner