Amorim hleypir Mainoo ekki burt - Tottenham vill Van Hecke og Thiago - Gæti Xavi tekið við Tottenham?
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
   lau 09. mars 2013 15:52
Magnús Már Einarsson
Ólafur Kristjáns: Fannst 3-5-2 ganga vel í fyrri hálfleik
Mynd: Fótbolti.net - Torfi Jóhannsson
,,Mér fannst seinni hálfleikurinn ekki nægilega góður hjá okkur. Við vorum soft, það var eins og við værum að bíða eftir því út fyrri hálfleikinn að fá vindinn í bakið, eins og það yrði eitthvað auðveldara," sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks eftir 2-0 tap gegn Fram í Lengjubikarnum í dag.

Breiðablik spilaði 3-5-2 í dag en liðið er að prófa að spila það leikkerfi.

,,Mér fannst það ganga vel í fyrri hálfleiknum. Mér fannst við vera agaðir í því og gefa ýmsa möguleika. Við áttum tiltölulega auðvelt með að spila boltanum út og framhjá þeim."

,,Það er margt sem þarf að fínpússa í þessu og það er um að gera að nota þessa leiki til að prófa þetta. Ég hugsa að við prófum þetta öðru hvoru og sjáum hvort við höfum ekki fleiri strengi að spila en eina uppstillingu."


Hér að ofan má sjá viðtalið í heild sinni en þar
Athugasemdir