Garnacho á leið til Chelsea - Milan hefur áhuga á Nkunku og Akanji - Newcastle gerir nýtt tilboð í Larsen
   fös 09. ágúst 2024 20:54
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England: Tap í fyrsta keppnisleik Stefáns - Arnór ónotaður varamaður
Mynd: Preston

Championship deildin fór af stað í kvöld og það voru Íslendingalið í eldínunni.


Stefán Teitur Þórðarson spilaði sinn fyrsta keppnisleik fyrir Preston þegar liðið tapaði gegn Sheffieldu United sem féll úr úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð.

Sheffield komst yfir snemma leiks og bættu öðru markinu við eftir tíu mínútna leik í seinni hálfleik og þar við sat. Stefán Teitur var tekinn af velli á 71. mínútu.

Arnór Sigurðsson var ónotaður varamaður þegar Balckburn vann öruggan sigur á Derby. Sammie Szmodics sem var markahæstur í Championship deildinni í fyrra hefur verið orðaður við Ipswich en hann skoraði eitt og lagði upp annað í sigri Blackburn í kvöld.

Blackburn 4 - 2 Derby County
1-0 Tyrhys Dolan ('19 )
1-1 Curtis Nelson ('67 )
2-1 Andreas Weimann ('72 )
3-1 Sammie Szmodics ('76 )
4-1 Yuki Ohashi ('84 )
4-2 Kane Wilson ('88 )

Preston NE 0 - 2 Sheffield Utd
0-1 Ollie Arblaster ('12 )
0-2 Gustavo Hamer ('55 )


Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Stoke City 3 3 0 0 8 2 +6 9
2 Middlesbrough 3 3 0 0 6 1 +5 9
3 Coventry 3 2 1 0 12 4 +8 7
4 West Brom 3 2 1 0 5 3 +2 7
5 Birmingham 3 2 1 0 4 2 +2 7
6 Preston NE 3 2 1 0 4 2 +2 7
7 Leicester 3 2 0 1 4 3 +1 6
8 Millwall 3 2 0 1 3 4 -1 6
9 Bristol City 3 1 2 0 5 2 +3 5
10 Southampton 3 1 1 1 4 4 0 4
11 Portsmouth 3 1 1 1 3 3 0 4
12 Watford 3 1 1 1 3 3 0 4
13 Swansea 3 1 1 1 2 2 0 4
14 Charlton Athletic 3 1 1 1 1 1 0 4
15 Hull City 3 1 1 1 3 5 -2 4
16 Blackburn 3 1 0 2 4 3 +1 3
17 Norwich 3 1 0 2 4 5 -1 3
18 Ipswich Town 3 0 2 1 2 3 -1 2
19 Wrexham 3 0 1 2 5 7 -2 1
20 Derby County 3 0 1 2 5 9 -4 1
21 Sheff Wed 3 0 1 2 3 7 -4 1
22 QPR 3 0 1 2 3 10 -7 1
23 Oxford United 3 0 0 3 2 5 -3 0
24 Sheffield Utd 3 0 0 3 1 6 -5 0
Athugasemdir
banner