Mikið ber á milli Man Utd og Roma í viðræðum um Zirkzee - Chelsea hyggst styrkja miðsvæðið og er orðað við Mainoo og Wharton
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
   fös 09. ágúst 2024 21:25
Halldór Gauti Tryggvason
Pétur: Duttum niður á eitthvað plan sem ég er ekki vanur að sjá
Kvenaboltinn
Pétur Pétursson, þjálfari Vals
Pétur Pétursson, þjálfari Vals
Mynd: Jónína Guðbjörg Guðbjartsdóttir

„Mér fannst þetta bara sanngjarnt. Mér fannst sanngjarnt að Stjarnan skyldi jafna þennan leik og gerðu það vel. Þetta var svona kaflaskiptur leikur hjá okkur fannst mér. Byrjuðum frábærlega duttum svo niður á eitthvað plan sem ég er ekki vanur að sjá en mér fannst þetta ekkert sérstakur leikur þegar uppi er staðið,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir jafntefli við Stjörnuna í kvöld.


Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  1 Valur

„Við hættum að spila okkar leik við töpuðum boltanum allt of mikið og gáfum endalausar sendingar frá okkur og það er ólíkt okkur.”

Kom Pétri eitthvað á óvart í leik Stjörnunar í kvöld? „Nei í rauninni ekki. Þær eru seigar og unnu þrjá leiki í röð og töpuðu fyrir Breiðablik þannig þetta kemur ekkert á óvart.“

„Við töpuðum hérna í fyrra og hitti fyrra líka þannig þetta er ekkert nýtt.“

 „Það er bikarúrslitaleikur eftir viku og svo tveir leikir í þessu móti í viðbót og svo úrslitakeppni þannig við bara höldum áfram á fullu.“

Viðtalið við Pétur má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan


Athugasemdir
banner
banner