Charlton og Chelsea eigast við í síðasta leik dagsins í enska bikarnum. Liam Rosenior stýrir Chelsea í fyrsta sinn.
Hann gerir átta breytingar á liðinu sem tapaði gegn Fulham í úrvalsdeildinni í vikunnii.
Aðeins Tosin Adaraioyo, Andrey Santos og Moises Caicedo halda sæti sínu.
Leikmenn á borð við Liam Delap, Enzo Fernandez og Joao Pedro eru til taks á bekknum en Cole Palmer er ekki með.
Hann gerir átta breytingar á liðinu sem tapaði gegn Fulham í úrvalsdeildinni í vikunnii.
Aðeins Tosin Adaraioyo, Andrey Santos og Moises Caicedo halda sæti sínu.
Leikmenn á borð við Liam Delap, Enzo Fernandez og Joao Pedro eru til taks á bekknum en Cole Palmer er ekki með.
Charlton XI: Mannion; Gough, Jones, Bell, Bree, Coventry, Docherty, Carey, Campbell, Learburn, Kelman
Chelsea XI: Jorgensen, Acheampong, Tosin, Badiashile, Hato, Andrey Santos, Caicedo, Gittens, Buonanotte, Garnacho, Guiu.
Athugasemdir




