Fabrizio Romano greinir frá því að Barcelona ætli í viðræður við danska varnarmanninn Andreas Christensen um framlengingu á samningi hans.
Þessi 29 ára gamli miðvörður verður lengi frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á æfingu rétt fyrir jól.
Þessi 29 ára gamli miðvörður verður lengi frá vegna meiðsla en hann sleit krossband á æfingu rétt fyrir jól.
Samningur hans við félagið rennur út næsta sumar en Barcelona vill halda honum út næsta tíambil.
Christensen gekk til liðs við Barcelona frá Chelsea árið 2022 en hann hefur spilað 97 leiki fyrir liðið.
Athugasemdir


