Þrír leikir hefjast í 3. umferð enska bikarsins klukkan 17:45.
Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson eru á bekknum hjá Birmingham gegn Cambridge.
Jason Daði Svanþórsson er ekki í hópnum hjá Grimsby sem mætir Weston-super-Mare.
Tottenham tekur á móti Aston Villa í Lundúnum. Richarlison er fremstur hjá Tottenham.
Thomas Frank stillir upp mjög sterku liði og það gerir Unai Emery líka. Morgan Rogers, Emi Buendía og Donyell Malen leiða framlínuna.
Tottenham: Vicario; Porro, Danso, Van de Ven, Davies; Palhinha, Gray; Odobert, Xavi Simons, Tel; Richarlison.
Aston Villa: Bizot; Cash, Konsa, Pau Torres, Maatsen; Bogarde, Kamara; McGinn, Rogers, Buendia; Malen.
Athugasemdir




