Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu
   sun 11. janúar 2026 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England í dag - Man Utd og Arsenal í eldlínunni
Mynd: EPA
Átta leikir eru á dagskrá í enska bikarnum í dag. Man Utd og Arsenal eru meðal liða sem verða í eldlínunni.

Arsenal heimsækir Portsmouth sem er í fallbaráttunni í Championship deildinni.

Man Utd spilar síðasta leik dagsins en liðið spilar úrvalsdeildarslag gegn Brighton.

Blackburn mætir Hull í Championship slag en Andri Lucas Guðjohnsen, framherji Blackburn, er fjarverandi vegna meiðsla.

sunnudagur 11. janúar

ENGLAND: FA Cup
12:00 Derby County - Leeds
14:00 Portsmouth - Arsenal
14:30 Hull City - Blackburn
14:30 Norwich - Walsall
14:30 Sheffield Utd - Mansfield Town
14:30 Swansea - West Brom
14:30 West Ham - QPR
16:30 Man Utd - Brighton
Athugasemdir
banner