Arsenal vill kaupa Livramento í sumar - Man Utd með nokkur nöfn á lista - Gallagher að snúa aftur í úrvalsdeildina?
   lau 10. janúar 2026 14:30
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska bikarnum: Semenyo byrjar hjá Man City - Hákon í marki Brentford
Antoine Semenyo kemur beint inn í byrjunarlið Man City
Antoine Semenyo kemur beint inn í byrjunarlið Man City
Mynd: Man City
Yoane Wissa byrjar hjá Newcastle
Yoane Wissa byrjar hjá Newcastle
Mynd: EPA
Hákon er í marki Brentford
Hákon er í marki Brentford
Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson
Enski bikarinn heldur áfram klukkan 15:00 en fjölmargir góðir leikir eru á dagskrá.

Antoine Semenyo sem gekk í raðir Manchester City frá Bournemouth um helgina er kastað beint í djúpu laugina, en hann byrjar ásamt Rayan Cherki, Erling Braut Haaland og Tijjani Reijnders.

Hákon Rafn Valdimarsson er í markinu hjá Brentford sem heimsækir Sheffield Wednesday og þá byrja þeir Yoane Wissa og Nick Woltemade hjá Newcastle sem fær Bournemouth í heimsókn.

Byrjunarlið Burnley gegn Millwall: Weiss, Hartman, Esteve, Laurent, Bruun Larsen, Ugochukwu, Anthony, Tchaouna, Ekdal, Sonne, Barnes.



Byrjunarlið Newcastle: Ramsdale, Trippier, Thiaw, Botman, Livramento, Tonali, Ramsey, Willock, Wissa, Woltemade, Barnes

Byrjunarlið Bournemouth: Petrovic, Cook, Soler, Brooks, Scott, Smith, Diakite, Adli, Kroupi, Hill, Unal



Byrjunarlið Fulham gegn Boro: Lecomte, Castagne, Diop, Cuenca, Sessegnon, Reed, Lukic, Smith Rowe, Adama, Kusi-Asare Kevin.



Byrjunarlið Man City gegn Exeter: Trafford, R. Lewis, Khusanov, Alleyne, Ake, Rodri, McAidoo, Reijnders, Cherki, Semenyo, Haaland



Byrjunarlið Brentford gegn Sheffield Wednesday: Hákon Rafn, Henry, Pinnock, Van den Berg, Hickey, Jensen, Henderson, Damsgaard, Donovan, Nelson, Lewis-Potter.
Athugasemdir
banner
banner