Dyche að taka við Forest - Chelsea vill Aghehowa - Njósnarar Barcelona sáu Greenwood fara á kostum
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
Óskar Borgþórs hótaði að rífa sig úr að ofan - „Það var bara til að æsa aðeins"
Evrópusætið ekki lengur í höndum Breiðabliks - „Ömurleg tilfinning"
Sölvi Geir virkilega ánægður: Hefur reynst okkur erfiður útivöllur í gegnum tíðina
Samantha: Vildum sýna að við eigum titilinn skilið
   fim 10. júní 2021 22:38
Unnar Jóhannsson
Laugi: Við erum ekki ánægðir með byrjunina á tímabilinu
Þróttarar voru í vandræðum í kvöld
Lengjudeildin
Þróttarar töpuðu í kvöld
Þróttarar töpuðu í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Guðlaugur Baldursson þjálfari Þróttar var eðlilega ósáttur eftir 2-3 tap sinna manna gegn Grindavík á heimavelli í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 2 -  3 Grindavík

„Ekkert sérstaklega ánægður með leikinn okkar, hann var kaflaskiptur. Við vorum undir stóran hluta leiksins." voru fyrstu viðbrögð Guðlaugs eftir leik.

Það var kraftur í Þrótturum í lok fyrri hálfleiks en síðari hálfleikur var slakur að þeirra hálfu.
„Við færðum liðið hægt í varnarleiknum, þeir eru með góða fótboltamenn sem eru klókir og nýttu sér það. Við ætluðum að koma öðruvísi út en raunin varð."

Sam Hewson er búinn að vera meiddur að undanförnu.
„Það er aðeins óljóst, það verða vonandi ekki margar vikur í viðbót í hann."

Þróttarar eru með 4 stig eftir 6 leiki í deildinni.
„Við erum ekki ánægðir með það, við viljum meira og viljum hafa fleiri stig eðlilega."

Næsti leikur er á móti toppliði Fram.
„ Það er verðugt verkefni, við þurfum að stíga upp frá þessum leik ef við ætlum að taka eitthvað út úr þeim leik."

Nánar var rætt við Guðlaug í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner