Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
banner
   lau 10. ágúst 2024 13:12
Sölvi Haraldsson
Byrjunarlið United og City: Byrjar sinn fyrsta leik fyrir félagið
Mainoo og Fernandes byrja báðir í dag.
Mainoo og Fernandes byrja báðir í dag.
Mynd: EPA

Eftir rúman klukkutíma hefst leikur Manchester United og Manchester City á Wembley leikvangnum í London. Um er að ræða úrslitaleik um Samfélagsskjöldin þar sem englandsmeistararnir, Manchester City, mætir bikarmeisturunum, Manchester United. Byrjunarliðin voru rétt í þessu að detta í hús.


Englandsmeistararnir, Manchester City, byrjar með afar hefðbundið lið. Ederson er á milli stanganna en Nico O'Reilly byrjar á miðsvæðinu hjá Manchester City. Þetta er hans fyrsti keppnisleikur fyrir aðallið Manchester City.

Manchester United byrjar einnig með frekar hefðbundið lið. Bruno Fernandes, fyrirliði liðsins, byrjar frammi en Mason Mount er fyrir aftan hann. Lisandro Martinez er í vinstri bakverðinum en Evans og Maguire er hafsentapar United í dag.

Manchester City

13. Stefan Ortega (M)

3. Ruben Dias (F)

8. Kovacic

9. Erling Haaland

11. Doku

24. Josko Gvardiol

25. Akanji

52. Oscar Bobb

75. Nico O'Reilly

82. Rico Lewis

87. James McAtee

Manchester United

24. Andre Onana (M)

5. Harry Maguire

6. Lisandro Martinez

7. Mason Mount

8. Bruno Fernandes (F)

10. Marcus Rashford

16. Amad Diallo

18. Casemiro

20. Diogo Dalot

35. Jonny Evans

37. Kobbie Mainoo


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner