Áhugi Liverpool á Musiala eykst - Arsenal og Newcastle hafa áhuga á Sane - Simons orðaður við Man Utd
   lau 10. ágúst 2024 13:30
Sölvi Haraldsson
Facundo Buonanotte til Leicester frá Brighton (Staðfest)
Facundo Buonanotte í leik með Rosario Central um árið.
Facundo Buonanotte í leik með Rosario Central um árið.
Mynd: Getty Images

Facundo Buonanotte er genginn til liðs við Leicester City á láni frá Brighton út tímabilið.


Buonanotte hefur verið orðaður við Leicester seinustu vikur en hann er loksins mættur á King Power völlinn og skrifaði undir hjá félaginu í dag. 

Þessi 19 ára gamli miðjumaður hefur spilað 36 leiki fyrir Brighton í öllum keppnum. Leicester eru ekki með þann möguleika að kaupa hann þegar lánsamningurinn rennur út.

Ég er mjög glaður að vera búinn að skrifa undir og get ekki beðið eftir að byrja. Ég talaði við þjálfarann sem seldi mér þetta, það var mjög auðveld ákvörðun að koma hingað.“ sagði Buonanotte eftir undirskriftina.


Athugasemdir
banner
banner
banner