 
                        
                                                                                                                
                        
                                    
                                                                                                
                                    
                
                                                                
                Jón Þór Hauksson, landsliðsþjálfari kvenna, tilkynnti nú rétt í þessu leikmannahópinn fyrir komandi leiki gegn Lettlandi og Svíþjóð í undankeppni EM.
Ísland mætir Lettum á Laugardalsvelli 17. september og síðan Svíum í toppslag þann 22. september.
Barbára Sól Gísladóttir, bakvörður í liði Selfoss, og Sveindís Jane Jónsdóttir, framherji Breiðabliks, eru nýliðar í hópnum.
                
                                    Ísland mætir Lettum á Laugardalsvelli 17. september og síðan Svíum í toppslag þann 22. september.
Barbára Sól Gísladóttir, bakvörður í liði Selfoss, og Sveindís Jane Jónsdóttir, framherji Breiðabliks, eru nýliðar í hópnum.
Ásta Eir Árnadóttir, Fanndís Friðriksdóttir og Sif Atladóttir eiga allar von á barni og því ekki með en þær voru í hópnum í síðustu leikjum í undankeppninni síðastliðið haust.
Markverðir
Sandra Sigurðardóttir | Valur
Sonný Lára Þráinsdóttir | Breiðablik
Cecilía Rán Rúnarsdóttir | Fylkir
Varnarmenn
Ingibjörg Sigurðardóttir | Valerenga
Guðný Árnadóttir | Valur
Anna Björk Kristjánsdóttir | Selfoss
Glódís Perla Viggósdóttir | Rosengard
Hallbera Guðný Gísladóttir | Valur
Elísa Viðarsdóttir | Valur
Barbára Sól Gísladóttir | Selfoss
Miðjumenn:
Dagný Brynjarsdóttir | Selfoss
Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir | Valur
Sara Björk Gunnarsdóttir | Lyon
Alexandra Jóhannsdóttir | Breiðablik
Rakel Hönnudóttir | Breiðablik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir | Breiðablik
Framherjar:
Hlín Eiríksdóttir | Valur
Agla María Albertsdóttir | Breiðablik
Berglind Björg Þorvaldsdóttir | Le Havre
Elín Metta Jensen | Valur
Svava Rós Guðmundsdóttir | Kristianstads DFF
Sveindís Jane Jónsdóttir | Breiðablik
Sandra María Jessen | Leverkusen
				Stöðutaflan
								 
 
								
			
		 
 
								
			| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir
                                                                
                                                        
 
         
         
     
         
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                        
                        
        
         
                    
        
         
                 
                        
        
         
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                            
                        
        
         
                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                                
                        
        
        

