Liverpool mun ekki selja Chiesa - Völdu Onana fram yfir Ortega - Arsenal líklegasti áfangastaður Stiller - Real Madrid horfir til Bayern
   þri 09. september 2025 09:42
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Eftirmaður Mourinho virðist fundinn
Domenico Tedesco.
Domenico Tedesco.
Mynd: EPA
Domenico Tedesco kemur til með að verða næsti þjálfari Fenerbahce í Tyrklandi.

Hann tekur þá við starfinu af Jose Mourinho sem var rekinn í síðasta mánuði eftir að tyrkneska liðinu mistókst að komast í Meistaradeildina.

Ange Postecoglou var líka orðaður við Fenerbahce en svo virðist sem Tedesco taki við starfinu.

Tedesco er bara 39 ára gamall en er nú þegar með mikla reynslu af þjálfun. Hann hefur stýrt Schalke 04, RB Leipzig, Spartak Moskvu og belgíska landsliðinu.
Athugasemdir
banner
banner