Liverpool mun ekki selja Chiesa - Völdu Onana fram yfir Ortega - Arsenal líklegasti áfangastaður Stiller - Real Madrid horfir til Bayern
   þri 09. september 2025 06:00
Jóhann Þór Hólmgrímsson
2. deild kvenna: KÞ skoraði fimm
Kvenaboltinn
Þórdís Nanna Ágústsdóttir skoraði tvenu
Þórdís Nanna Ágústsdóttir skoraði tvenu
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍR 0 - 5 KÞ
0-1 Sóldís Erla Hjartardóttir ('14 )
0-2 Þórdís Nanna Ágústsdóttir ('32 )
0-3 Hildur Laila Hákonardóttir ('36 )
0-4 Sóldís Erla Hjartardóttir ('40 )
0-5 Þórdís Nanna Ágústsdóttir ('45 )

ÍR og KÞ spiluðu næst síðasta leik sinn í sumar þegar liðin mættust á heimavelli ÍR í gær.

KÞ gerði út um leikinn strax í fyrri hálfleik en staðan var orðin 5-0 þegar flautað var til loka fyrri hálfleiksins og þar við sat.

KÞ er á toppnum í C úrslitum með 21 stig, Einherji er með 18 stig en mun lakari markatölu, ÍR með 16 stig og Smári rekur lestina án stiga.

ÍR heimsækir Smára í lokaumferðinni og KÞ fær Einherja í heimsókn.

ÍR Auður Sólrún Ólafsdóttir (m), Sandra Dögg Bjarnadóttir, Ásta Hind Ómarsdóttir (64'), Ásdís María Frostadóttir (75'), Hafdís María Einarsdóttir (53'), Alexandra Austmann Emilsdóttir, Karítas Björg Guðmundsdóttir (64'), Birta Rún Össurardóttir, Monika Piesliakaite, Sandra Dís Hlynsdóttir (53'), Steinunn Lind Hróarsdóttir
Varamenn Gná Elíasdóttir, Rakel Ósk Ragnarsdóttir (64'), Elísabet Ósk L. Servo Ólafíud. (64'), Catarina Martins Sousa Lima, Helga Kristinsdóttir (53'), Suzanna Sofía Palma Rocha (53'), Þórdís Helga Ásgeirsdóttir (64')

Ninna Björk Þorsteinsdóttir (m), Sóldís Erla Hjartardóttir (75'), Tanja Lind Samúelsd. Valberg, Hekla Dögg Ingvarsdóttir, Camilly Kristal Silva Da Rocha (63'), Þórdís Nanna Ágústsdóttir (63'), Steinunn Lára Ingvarsdóttir, Hildur Laila Hákonardóttir, Birna Karen Kjartansdóttir (75'), Þórey Hanna Sigurðardóttir (82'), Una Sóley Gísladóttir
Varamenn Marla Sól Manuelsd. Plasencia (75), Herdís María Einarsdóttir Briem, Þóra Guðrún Einarsdóttir Briem (63), Rebekka Rós Kristófersdóttir (63), Ragnheiður María Ottósdóttir, Ísold Embla Ögn Hrannarsdóttir (75), Margrét Ellertsdóttir (82)
2. deild kvenna - C úrslit
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    KÞ 16 6 3 7 46 - 40 +6 21
2.    Einherji 16 5 3 8 30 - 45 -15 18
3.    ÍR 16 4 4 8 26 - 42 -16 16
4.    Smári 16 0 0 16 4 - 92 -88 0
Athugasemdir