Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   þri 11. febrúar 2020 23:15
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Gattuso hrekktur: Þjónn þóttist hella kaffi á stjórann
Gennaro Gattuso, stjóri Napoli og fyrrum leikmaður ítalska landsliðsins og AC Milan, var á veitingastað í vikunni.

Þjónn var að færa honum kaffibolla á veitingahúsi í Napoli en þjónninn hafði skipulagt hrekk á stjóra Napoli.

Þjónninn tók upp bolla sem ekkert var í og missti hann yfir Gattuso. Þeir sem sáu til byrjuðu að hlæja og ákvað Gattuso aðeins að þykjast verða pirraður.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Gattuso was pranked (coffee spill prank) by a waiter in Napoli. Here's his reaction from r/soccer


Athugasemdir
banner