Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
   þri 11. febrúar 2020 12:00
Magnús Már Einarsson
Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttafordóma
Tólf ára straákur hefur verið ákærður fyrir kynþáttafordóma í garð Alfredo Morelos framherja Rangers.

Lögreglan hefur verið að rannsaka málið að undanförnu.

Um er að ræða ungan stuðningsmann Celtic en hann er sakaður um fordóma í garð Morelos í grannaslagnum gegn Rangers þann 29. desember.

Drengurinn ungi hefur ekki verið nafngreindur af lagalegum ástæðum.
Athugasemdir
banner