Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   fim 11. júlí 2019 20:36
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Evrópudeildin: Norrköping fer með tveggja marka forskot til Svíþjóðar
Gummi Tóta í landsliðsverkefni í janúar.
Gummi Tóta í landsliðsverkefni í janúar.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
St Patricks (Írland) 0 - 2 Norrköping
0-1 Simon Thern ('55 )
0-2 Kasper Larsen ('85 )

Norrköping heimsótti í kvöld St. Patricks á Írlandi í fyrri leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar.

Guðmundur Þórarinsson var í byrjunarliði Norrköping. Guðmundur var tekinn af velli á 76. mínútu.

Simon Thern kom Norrköping yfir á 55. mínútu og þegar fimm mínútu lifðu leiks skoraði Kasper Larsen annað mark sænska liðsins. Norrköping hafði talsverða yfirburði í leiknum þegar tölfræði hans er skoðuð og átti liði 20 marktilraunir gegn átt hjá írska liðinu.

Ljóst er að Norrköping stendur ansi vel að vígi fyrir seinni leik liðanna sem fram fer í næstu viku.
Athugasemdir
banner
banner
banner