Klukkan 19:15 fer af stað leikur Vals og HK í 18. umferð Bestu deildar karla, leikurinn fer fram á N1 vellinum að Hlíðarenda.
Lestu um leikinn: Valur 5 - 1 HK
Túfa, þjálfari Vals, gerir aðeins eina breytingu á liði sínu frá tapinu gegn HK en Ögmundur Kristinsson kemur inn í liðið í stað Frederik Schram sem tekur út leikbann.
Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari HK, gerir þrjár breytingar á liði sínu frá 5-1 útreiðinni gegn Víkingi, Christoffer Petersen, Karl Ágúst Karlsson og Brynjar Snær Pálsson koma inn í liðið í stað Stefáns Stefánssonar, Þorsteins Aron Antonssonar og Birnis Breka Burknasonar.
Byrjunarlið Valur:
31. Ögmundur Kristinsson (m)
2. Birkir Már Sævarsson
6. Bjarni Mark Antonsson
8. Jónatan Ingi Jónsson
9. Patrick Pedersen
10. Kristinn Freyr Sigurðsson
11. Sigurður Egill Lárusson
12. Tryggvi Hrafn Haraldsson
20. Orri Sigurður Ómarsson
21. Jakob Franz Pálsson
23. Gylfi Þór Sigurðsson
Byrjunarlið HK:
1. Christoffer Petersen (m)
2. Kristján Snær Frostason
4. Leifur Andri Leifsson (f)
6. Birkir Valur Jónsson
7. George Nunn
8. Arnþór Ari Atlason
10. Atli Hrafn Andrason
14. Brynjar Snær Pálsson
21. Ívar Örn Jónsson
29. Karl Ágúst Karlsson
30. Atli Þór Jónasson
Athugasemdir