Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   mið 12. febrúar 2020 05:55
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Ítalía í dag - Annar stórleikur Inter á fjórum dögum
Í kvöld fer fram fyrri leikur Inter og Napoli í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar, Coppa Italia.

Leikið er á heimavelli Inter í kvöld en eftir þrjár vikur er leikið á heimavelli Napoli.

Inter lagði AC Milan um helgina í Mílanóslagnum á meðan Napoli tapaði gegn Lecce á heimavelli.

Napoli hefur lagt Perugia og Lazio á leið sinni í undanúrslitin á meðan Inter lagið Cagliari og Fiorentina.

Ítalski bikarinn - Undanúrslit, fyrri leikur
19:45 Inter - Napoli
Athugasemdir
banner