Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   fim 12. mars 2020 23:30
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Úrvalsdeildarlið vilja ekki hleypa mönnum í landsliðsverkefni
Enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um það hvort umspilsleikir fyrir EM2020 fari fram undir lok þessa mánaðar eins og fyrirhugað er.

UEFA mun funda á þriðjudag og þá verður væntanlega tekin ákvörðun varðandi EM í sumar og umspilsleikina.

Sportsmail fjallar um það að tvö úrvalsdeildarlið vilji alls ekki missa leikmenn sína í landsliðsverkefni vegna hættu á smiti á kórónaveirunni.

Leikmennirnir eru mikils virði fyrir félögin og sjúrkalið þeirra mæla gegn því að hleypa leikmönnunum í burtu á þessum tímum.
Athugasemdir