Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
Jökull: Læti og stemning sem stuðningsmennirnir spúa yfir völlinn til strákanna
Helgi Fróði: Geggjað að vera í besta klúbbnum
Addi Grétars pirraður: Menn þurfa að hafa smá 'sens' fyrir því sem þeir eru að tala um
Ísak Óli: FH var langfyrsti kosturinn hjá mér
Bestur í Mjólkurbikarnum: Vakinn með símhringingu - „Á Jölla mikið að þakka"
Sigdís Eva: Vissum að við gætum þetta og sýndum það í leiknum
Pétur: Það var ekkert lið inni á vellinum
John Andrews: Vorum að spila gegn líklega besta liði landsins
Kallaði þetta gott eftir fimm hnéaðgerðir og fær góð ráð frá pabba sínum
Þurfti að róa Pablo eftir leik - „Leikmenn eiga ekki að skipta sér af áhorfendum“
„Ef þetta heldur svona áfram verða bara allir í banni eftir smá stund"
Hefði sætt sig við jafntefli - „Ég held að við höfum reynt 5 eða 6 plön í þessum leik“
Alex Freyr ósáttur: Þetta er bara sorglegt
Eysteinn á von á geggjuðum leik - „Jölli er alltaf Jölli í Portúgal"
Arnór Smára: Hafði persónulega mikla þýðingu fyrir mig
Draumadráttur Jökuls: Augnablik á stóran hluta af mínu hjarta og mun alltaf gera
Kjartan Henry: Hallgrímur sá ekki til sólar eftir það
Var vítaspyrnudómurinn í Árbæ rangur?
Lék sinn fyrsta leik í efstu deild og vildi víti - „Fann fyrir snertingu og lét mig detta"
Líður eins og Valsarar hafi tapað leiknum - „Hafði aldrei trú á því að hann væri að fara skora"
   lau 12. júní 2021 19:59
Elvar Geir Magnússon
Matti Villa: Verðum að hysja upp um okkur brækurnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
FH tapaði sínum þriðja leik í röð þegar liðið beið lægri hlut gegn Víkingum í Pepsi Max-deildinni í dag. FH-ingum gekk erfiðlega að skapa sér færi í Fossvoginum og uppskera liðsins á tímabilinu alls ekki eftir væntingum.

Lestu um leikinn: Víkingur R. 2 -  0 FH

„Við erum vonsviknir, við byrjuðum frábærlega í fyrri hálfleik og spiluðum eins og við töluðum um. Eftir að þeir skora þá fá þeir þetta upp í sínar hendur og vinna verðskuldað finnst mér," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, hreinskilinn eftir leik.

Hvað þarf FH að gera betur til að fara að safna stigum?

„Við þurfum að spila betur í 90 mínútur, við höfum oft spilað einhverja parta af leikjunum vel. Við þurfum að sækja betur og verjast betur, það er einfalda svarið. Þetta er ekki nægulega gott."

„Okkur öllum í FH finnst að við getum gert betur. Þetta var fyrsti leikur eftir þriggja vikna pásu hjá okkur og Janssen sprautu. Það er leiðinlegt að afsaka sig með því. Við þurfum bara að hysja upp okkur brækurnar."
Athugasemdir
banner
banner
banner