Olise, Branthwaite, Gutierrez, Guimaraes, Zubimendi og fleiri góðir í slúðurpakka dagsins
   fös 12. júlí 2019 20:30
Oddur Stefánsson
12.000 manns horfðu á United æfa
Mynd: Getty Images
Manchester United er eins og er í Ástralíu að undirbúa komandi tímabil.

Liðið í samstarfi við Inclousion Soulutions bauð fólki að koma og horfa á æfingu hjá liðinu.

Miðinn kostaði um fimm dollara og mættu tæplega tólf þúsund manns að horfa á.

Nokkrir ungir krakkar í stúkunni fengu að taka þátt í ýmsum æfingum með uppáhalds leikmönnum sínum.

Um 7,5 milljónir króna safnaðist fyrirTelethon sem hjálpar hreyfihömluðum börnum að spila fótbolta ásamt því að styðja við fjölskyldur þeirra.
Athugasemdir
banner
banner
banner