Arsenal með í kapphlaupinu um Ekitike - Mikill áhugi á McAtee - Man Utd tilbúið að selja Malacia
   sun 12. júlí 2020 18:10
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
Einkunnir Tottenham og Arsenal: Son maður leiksins
Tottenham vann endurkomusigur gegn Arsenal er erkifjendurnir mættust í ensku úrvalsdeildinni áðan. Leikurinn endaði með 2-1 sigri Tottenham eftir að Arsenal hafði komist 1-0 yfir.

Hér að neðan má sjá einkunnagjöf Sky Sports úr leiknum. Son Heung-min er valinn maður leiksins. Hann fær sömu einkunn og Hugo Lloris, Toby Alderweireld, Emiliano Martinez og Dani Ceballos.

Tottenham: Lloris (8), Aurier (6), Sanchez (6), Alderweireld (8), Davies (7), Sissoko (6), Winks (6), Lo Celso (6), Moura (6), Son (8), Kane (6).

Varamenn: Lamela (n/a), Bergwijn (n/a), Skipp (n/a).

Arsenal: Martinez (8), Mustafi (5), Luiz (6), Kolasinac (5), Bellerin (6), Xhaka (6), Ceballos (8), Tierney (6), Pepe (6), Lacazette (7), Aubameyang (6).

Varamenn: Saka (5), Cedric (n/a), Nelson (n/a), Willock (n/a).

Maður leiksins: Heung-min Son.
Athugasemdir
banner
banner