Fimm stór félög að eltast við Semenyo - Man Utd í viðræðum um nítján ára miðjumann - Arsenal hefur áhuga á leikmanni AC Milan
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
Aron Snær: Svo hringir bara Kári Árna
Ólafur Ingi: Þá held ég að sigurinn skili sér
Jóladagatalið: Vona að þeir hafi verið á baki en ekki með hann í lúkunum
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
   sun 12. júlí 2020 15:21
Unnar Jóhannsson
Magnús Már: Það sem einkennir okkur er góð liðsheild
Tveir sigrar í röð hjá Aftureldingu
Lengjudeildin
Maggi var ánægður með sína menn í dag
Maggi var ánægður með sína menn í dag
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Magnús Már Einarsson þjálfari Aftureldingar var ánægður með sína menn eftir 4-0 sigur á Leikni F í Lengjudeildinni í dag.

„Hrikalega stoltur og ánægður með strákana, frábær frammistaða, virkilega sanngjarn sigur og ef eitthvað var hefðum við getað unnið stærra."

Afturelding fékk mörg færi í fyrri hálfleik sem ekki nýttust, var hann hræddur um að það myndi koma í bakið á sínum mönnum ?
„Maður er alltaf smeikur þegar það er jafnt eða þegar það er eitt mark á milli, maður er svosem aldrei í rónni en mér fannst við vera með það góð tök á þessu og var nokkuð viss um að við myndum setja annað og þá myndum við klára þetta."

Lestu um leikinn: Afturelding 4 -  0 Leiknir F.

Maggi sagði Leiknisliði vera með gott fótboltalið.
„Þeir eru með gott fótboltalið og spila góðan fótbolta undir stjórn Binna, kannski einhver þreyta hjá þeim, þeir hittu ekki á sinn besta leik í dag."

Um sína sóknarmenn sagði Magnús
„Við erum með mjög kröftuga stráka sem geta skorað mörk og búið til, það sem einkennir okkur er góð liðsheild"

Næsti leikur er í Ólafsvík hjá Aftureldingu
„Nú förum við í rútferð til Ólafsvíkur á föstudaginn, það verður skemmtilegt að kíkja á Jón Pál og hans menn, við bíðum spenntir eftir þeim leik. Það er leikið þétt í þessu og þetta er hrikalega gaman, gaman að spila svona mikið af leikjum, fleiri leikir og færri æfingar."


Nánar er rætt við Magnús í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner