Hver tekur við af Klopp? - Dani Olmo orðaður við Man Utd - Greenwood í skiptum fyrir Gleison Bremer
   mið 12. ágúst 2020 14:29
Magnús Már Einarsson
Michael Kedman í Fylki (Staðfest)
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir hefur fengið Michael Kedman til liðs við sig fyrir átökin sem eru framundan í Pepsi Max-deildinni.

Kedman er 23 ára gamall örvfættur leikmaður sem getur spilað sem bakvörður og kantmaður.

Kedman spilaði síðast með Tres Cantos í spænsku D-deildinni en hann var á sínum tíma í unglingaliðum hjá Sheffield United, West Ham og Chelsea.

Fylkir er í 3. sæti í Pepsi Max-deildinni í augnablikinu með fimmtán stig en liðið mætir ÍA á útivelli á laugardaginn.

Draumaliðsdeild Eyjabita
Michael er mættur í Draumaliðsdeild Eyjabita. Kemst hann í þitt lið?
Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner