Fylkir hefur fengið Michael Kedman til liðs við sig fyrir átökin sem eru framundan í Pepsi Max-deildinni.  
                
                
                                    Kedman er 23 ára gamall örvfættur leikmaður sem getur spilað sem bakvörður og kantmaður.
Kedman spilaði síðast með Tres Cantos í spænsku D-deildinni en hann var á sínum tíma í unglingaliðum hjá Sheffield United, West Ham og Chelsea.
Fylkir er í 3. sæti í Pepsi Max-deildinni í augnablikinu með fimmtán stig en liðið mætir ÍA á útivelli á laugardaginn.
Draumaliðsdeild Eyjabita
Michael er mættur í Draumaliðsdeild Eyjabita. Kemst hann í þitt lið?
				Stöðutaflan
								
 
								
			
		| L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | |
Athugasemdir
                                                                
                                                        
        

