Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Jökull: Þeir voru frábærir - Við áttum kannski ekkert skilið úr þessum leik
Hetja HK kíkir ekkert niður í bæ: Ekkert mikið að gera þar miðað við í London
Hrannar Bogi eftir hetjulega frammistöðu Augnabliks: Við nálgumst leiki alltaf alveg eins
Fékk afmælisgjöf fyrir leikinn: Ég fékk Þróttaratrefil og nokkrar Stellur
Nýir tímar í Laugardalnum - „Finnst bara tilvalið að með því fylgi nýtt merki“
Haukur Páll: Ekki spurning um að koma mönnum fyrir
Heimir Guðjóns: Hefði verið gult spjald í fyrra
Gylfi Þór: Skrítið að spila gegn liði sem ég var hjá í 10 ár
Úlli: Fékk held ég nóg af liðsfélögum sínum
Bjarni Jó: Nýttum færin okkar illa
Gunnar Magnús: Alsæll þrátt fyrir að það hafi endað í jafntefli
Ólafur Kristjáns: Ekki hægt að gera neitt við því núna
Kristján Guðmunds: Munum rífa okkur í gang eftir þetta
John Andrews: Gæti ekki verið stoltari
Nik: Vigdís hefur staðið sig vel sem framherji
Glenn: Komum hingað með því hugarfari að vinna leikinn
Vigdís Lilja: Ætla að spila frammi í sumar og skora eins mikið og ég get
Sáttur Arnar Gunnlaugs: Erum að senda ágæt skilaboð til liðanna í deildinni
Höskuldur brattur eftir leik: Maður verður að jafna sig hratt á þessu
Elskar stóru leikina - „Vona að fólk viti að þeir kitla mig.“
   fös 12. ágúst 2022 22:26
Haraldur Örn Haraldsson
Arnar Þór: Sigldum eins og skúta í gegnum þennan leik
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Eyjólfur Garðarsson

Arnar Þór Helgason fyrirliði Gróttu kom í viðtal í stað þjálfarans eftir leik þar sem hann er í banni. Arnar var mjög ánægður með leikinn þar sem Grótta vann 4-2 gegn Aftureldinu í kvöld.


Lestu um leikinn: Grótta 4 -  2 Afturelding

„Þetta var bara frábær sigur á Vivaldi vellinum í kvöld og ég held að engum líði illa eftir svona frábæran leik. Við vorum fínir í fyrri hálfleik en við fáum á okkur mark og förum í hálfleik 1-0 undir en ég var aldrei hræddur um að ná ekki stigum í þessum leik. Við héldum bara trúnni og sigldum eins og skúta í gegnum þennan leik og enduðum náttúrulega á því að vinna það er bara frábær tilfinning."

Það var mikið af köllum eftir spjöldum og vítum í þessum leik og dómarinn dæmdi sum en sum ekki, hvernig fannst þér frammistaða hanst í kvöld?

„Hann stóð sig ágætlega. Þetta var eins og þú sagðir erfiður leikur að dæma en ég held þetta hafi nú bara mest megnis verið rétt hjá honum. Eftir að maður kemur inn í klefa og meltir þetta aðeins, auðvitað er maður ekki sammála honum inn á vellinum en hann var bara flottur."

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan þar talar Arnar nánar um restina af tímabilinu hjá Gróttu.


Athugasemdir
banner
banner
banner