Musiala efstur á blaði Man City - Sóknarmenn orðaðir við Arsenal - Colwill orðaður við Liverpool og PSG
   þri 12. október 2021 11:00
Fótbolti.net
20 mest lesnu fréttir vikunnar - Tenerife og hegðun Ronaldo
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Jóhannes Karl Guðjónsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Hér að neðan má sjá lista yfir 20 vinsælustu fréttir Fótbolta.net í síðustu viku, raðað eftir hversu oft þær eru lesnar.

Það er svo sannarlega fjölbreytileiki á listanum að þessu sinni. Þjálfari ÍA á Tenerife, hegðun Ronaldo, staða Hannesar og landsliðsfréttir koma við sögu.

  1. Jói Kalli gagnrýndur fyrir að fara til Tenerife (fim 07. okt 15:14)
  2. Neville: Hegðun Ronaldo eykur bara pressuna á Solskjær (mán 04. okt 16:30)
  3. Heimir vildi ekki tjá sig um mál Hannesar - Ákveðið að endurnýja ekki samning Kristins (mán 04. okt 17:47)
  4. „Hann er í liðinu núna á gömlu orðspori" (fös 08. okt 18:37)
  5. Vanda þótti fullkát með jafnteflið (sun 10. okt 16:30)
  6. KSÍ grípur til aðgerða í kjölfarið á ömurlegri mætingu (sun 10. okt 11:34)
  7. Siggi Bond riftir samningi við Þrótt - „Aldrei verið á betri stað í lífinu" (þri 05. okt 13:30)
  8. Haaland gagnrýndur fyrir treyjuvalið (sun 10. okt 17:28)
  9. „Þegar þú ert að þjálfa fótboltalið þarf alltaf að hugsa til framtíðar" (mán 04. okt 19:30)
  10. Aron Snær í KR (Staðfest) (fös 08. okt 16:09)
  11. Földu að Albert væri á reynslu hjá þeim (fös 08. okt 15:15)
  12. Fimmtán bestu miðverðir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar (sun 10. okt 16:00)
  13. Árni Vill: Ég fæ stærri titilinn og eignast barnið eftir nokkrar vikur (mið 06. okt 17:10)
  14. Sextán í úrvalsdeildinni á hærri launum en Salah (þri 05. okt 12:30)
  15. Nýr eigandi Newcastle á dýrasta heimili heims - Sjáðu myndirnar (fim 07. okt 18:18)
  16. „Ekki boðlegt í alþjóðlegri knattspyrnu" (fös 08. okt 19:42)
  17. Sádarnir ætla að reka Bruce (fim 07. okt 09:30)
  18. Fjórir leikmenn Man Utd á lista hjá Newcastle (sun 10. okt 19:59)
  19. Miðasala á landsleikinn gengur illa (fim 07. okt 15:04)
  20. Gulli Victor dró sig út - Arnar vildi halda honum (sun 10. okt 12:56)

Athugasemdir
banner
banner
banner