Antoine Semenyo, Bruno Fernandes, Nicolas Jackson og fleiri koma við sögu.
Jóladagatalið: Auðunn Blöndal og Gaui Þórðar í geitungavandræðum
Ísak bendir á augljóst vandamál: Erum ekki nógu góðir þar
Jóladagatalið: Allir á þjóðhátið, það er skylda hjá mér!
Æfingaleikur: Aron Kristófer skoraði frá miðju gegn Leikni
Jóladagatalið: Þið vitið aldrei neitt um okkur
„Láki tengdi okkur við góðan mann erlendis"
Ævintýraþjálfari Völsungs: Þegar þú ferðast um heiminn verður þú að taka ákvarðanir hratt
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
banner
   fim 13. júlí 2023 22:16
Kjartan Leifur Sigurðsson
Ómar Ingi: Nýkomnir úr fríi og beint í annað frí
Ómar Ingi
Ómar Ingi
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Nokkuð gott, Við vorum sprækir og bregðumst vel við því að lenda undir en smá svekktur að nýta ekki góðar stöður sem við komumst í." Segir Ómar Ingi Guðmundsson þjálfari HK eftir 1-1 jafntefli við KR.

Lestu um leikinn: HK 1 -  1 KR

HK fengu góð færi til að skora í gegnum allan leikinn en náðu aðeins að skora eitt mark í dag. HK svarar þó vel og nær í stigin.

„Það var pirrandi að nýta ekki færin. Við sköpum og fáum færi og við hefðum alveg klárlega átt að nýta þau í kvöld. Auðvitað gott að ná að jafna. Við vorum þó í sóknarhug og vildum bæta við en heilt yfir voru þetta ekki ósanngjörn úrslit.

Leikurinn var sá fyrsti í smá tíma hjá HK enda hefur mótið riðlast til sökum EM U19 ára liða.

„Þetta var ekkert sérstakt. Við vorum nýkomnir úr landsleikjahléi og förum svo aftur í langt frí. Það sést sérstaklega á okkur fyrsta korterið en svo eftir það var þetta fínt.

Næsti leikur HK er gegn Fylki í Árbænum á þriðjudaginn.

„Ég væri alveg til í að fá færri færi og nýta þau þá betur. Frammistaðan var góð og spiluðum vel á löngum köflum og við þurfum að taka það með okkur inn í næsta leik."

Athugasemdir
banner
banner