PSG og Chelsea mætast í úrslitum á HM félagsliða klukkan 19 í kvöld. Byrjunarliðin eru komin.
Joao Pedro er áfram í fremstu víglínu hjá Chelsea eftir að hafa skorað bæði mörkin í sigri gegn Fluminense í undanúrslitum. Þá var óvíst með þátttöku Moises Caicedo en hann er í byrjunarliðinu. Þá er Noni Madueke ekki í hópnum en hann er á leið til Arsenal.
Byrjunarlið PSG er óbreytt frá því að liðið rúllaði yfir Real Madrid 4-0 í undanúrslitunum.
Joao Pedro er áfram í fremstu víglínu hjá Chelsea eftir að hafa skorað bæði mörkin í sigri gegn Fluminense í undanúrslitum. Þá var óvíst með þátttöku Moises Caicedo en hann er í byrjunarliðinu. Þá er Noni Madueke ekki í hópnum en hann er á leið til Arsenal.
Byrjunarlið PSG er óbreytt frá því að liðið rúllaði yfir Real Madrid 4-0 í undanúrslitunum.
Chelsea: Sanchez; Gusto, Chalobah, Colwill, Cucurella; James, Caicedo, Enzo, Palmer, Pedro Neto; Joao Pedro.
Varamenn: Jorgensen, Penders, Slonina, Acheampong, Tosin, Sarr, Anselmino, Lavia, Andrey Santos, Dewsbury-Hall, George, Nkunku, Delap, Jackson, Guiu
PSG: Donnarumma; Hakimi, Beraldo, Marquinhos, Mendes; Fabian, Vitinha, Neves; Doue, Dembele, Kvaratskhelia.
Athugasemdir