Þeir Haukur Örn Brink og Jón Hrafn Barkarson, leikmenn Stjörnunnar, munu ekki klára tímabilið með liðinu því þeir eru á leið í háskólanám.
Jón Hrafn er á leið til Slóvakíu í læknanám og Haukur er farinn út til Bandaríkjanna. Báðir eru þeir uppaldir hjá Stjörnunni og spila sem kantmenn.
Jón Hrafn er á leið til Slóvakíu í læknanám og Haukur er farinn út til Bandaríkjanna. Báðir eru þeir uppaldir hjá Stjörnunni og spila sem kantmenn.
Stjarnan tilkynnti fyrr í dag um komu þriggja nýrra leikmanna, þar á meðal var kantmaður frá Síerra Leóne.
Athugasemdir