Lewis-Skelly á blaði fjögurra félaga - Mörg stórlið vilja ungstirni Hertha Berlin - Casemiro gæti fengið nýjan samning - Toney til Englands?
   fös 14. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
England um helgina - Tottenham og Man Utd mætast
Veislan byrjar strax í kvöld í ensku úrvalsdeildinni þar sem Brighton fær Chelsea í heimsókn.

Sjö leikir eru á dagskrá á morgun en Arsenal er í miklum meiðslavandræðum en Kai Havertz bættist á listann á dögunum og er því ansi þunnskipað fram á við. Liðið mætir fallbaráttuliði Leicester.

Manchester City og Newcastle eigast við og Aston Villal mætir Ipswich en báðir leikirnir hefjast klukkan 15 ásamt þremur öðrum. Crystal Palace og Everton mætast í síðasta leik dagsins.

Það eru áhugaverðir leikir á sunnudaginn en Liverpool fær Wolves í heimsókn eftir vonbrigðin í grannaslagnum á Goodison Park, liðið verður án Arne Slot og aðstoðarmannsins Sipke Hulshoff sem fengu rautt gegn Everton og þá fékk Curtis Jones einnig rautt.

Tottenham og Man Utd hafa verið í vandræðum á tímabilinu og eru að berjast í neðri hlutanum. Liðin mætast í lokaleik umferðarinnar.

föstudagur 14. febrúar
20:00 Brighton - Chelsea

laugardagur 15. febrúar
12:30 Leicester - Arsenal
15:00 Aston Villa - Ipswich Town
15:00 Fulham - Nott. Forest
15:00 Man City - Newcastle
15:00 Southampton - Bournemouth
15:00 West Ham - Brentford
17:30 Crystal Palace - Everton

sunnudagur 16. febrúar
14:00 Liverpool - Wolves
16:30 Tottenham - Man Utd
Stöðutaflan England Premier league - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Arsenal 11 8 2 1 20 5 +15 26
2 Man City 11 7 1 3 23 8 +15 22
3 Chelsea 11 6 2 3 21 11 +10 20
4 Sunderland 11 5 4 2 14 10 +4 19
5 Tottenham 11 5 3 3 19 10 +9 18
6 Aston Villa 11 5 3 3 13 10 +3 18
7 Man Utd 11 5 3 3 19 18 +1 18
8 Liverpool 11 6 0 5 18 17 +1 18
9 Bournemouth 11 5 3 3 17 18 -1 18
10 Crystal Palace 11 4 5 2 14 9 +5 17
11 Brighton 11 4 4 3 17 15 +2 16
12 Brentford 11 5 1 5 17 17 0 16
13 Everton 11 4 3 4 12 13 -1 15
14 Newcastle 11 3 3 5 11 14 -3 12
15 Fulham 11 3 2 6 12 16 -4 11
16 Leeds 11 3 2 6 10 20 -10 11
17 Burnley 11 3 1 7 14 22 -8 10
18 West Ham 11 3 1 7 13 23 -10 10
19 Nott. Forest 11 2 3 6 10 20 -10 9
20 Wolves 11 0 2 9 7 25 -18 2
Athugasemdir
banner
banner