Tottenham vill McTominay - Napoli reynir við Mainoo í janúar - Villa í viðræðum við Rogers um nýjan samning
   fös 14. febrúar 2025 05:55
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland um helgina - Stærsti leikur ársins framundan
Stærsti leikur ársins í þýsku deildinni fer fram um helgina þegar Leverkusen og Bayern eigast við.

Bayern er á toppi deildarinnar og getur náð ellefu stiga forskoti á Leverkusen með sigri.

Frankfurt er í þriðja sætinu og getur minnkað bilið í Leverkusen niður í fjögur stig. Þá getur Leipzig jafnað Frankfurt að stigum með sigri á Augsburg í fyrsta leik helgarinnar.

föstudagur 14. febrúar
19:30 Augsburg - RB Leipzig

laugardagur 15. febrúar
14:30 Stuttgart - Wolfsburg
14:30 Union Berlin - Gladbach
14:30 Bochum - Dortmund
14:30 St. Pauli - Freiburg
17:30 Leverkusen - Bayern

sunnudagur 16. febrúar
14:30 Werder - Hoffenheim
16:30 Eintracht Frankfurt - Holstein Kiel
18:30 Heidenheim - Mainz
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Bayern 8 8 0 0 30 4 +26 24
2 RB Leipzig 8 6 1 1 16 9 +7 19
3 Stuttgart 8 6 0 2 13 7 +6 18
4 Dortmund 8 5 2 1 14 6 +8 17
5 Leverkusen 8 5 2 1 18 11 +7 17
6 Eintracht Frankfurt 8 4 1 3 21 18 +3 13
7 Hoffenheim 8 4 1 3 15 13 +2 13
8 Köln 8 3 2 3 12 11 +1 11
9 Werder 8 3 2 3 12 16 -4 11
10 Union Berlin 8 3 1 4 11 15 -4 10
11 Freiburg 8 2 3 3 11 13 -2 9
12 Wolfsburg 8 2 2 4 9 13 -4 8
13 Hamburger 8 2 2 4 7 11 -4 8
14 St. Pauli 8 2 1 5 8 14 -6 7
15 Augsburg 8 2 1 5 12 20 -8 7
16 Mainz 8 1 1 6 9 16 -7 4
17 Heidenheim 8 1 1 6 7 16 -9 4
18 Gladbach 8 0 3 5 6 18 -12 3
Athugasemdir
banner