Sumarglugginn er handan við hornið og enskir fjölmiðlar eru mikið að fjalla um mögulegar breytingar á leikmannahópi Manchester United. Mirror tók saman lista yfir tíu leikmenn sem gætu mögulega yfirgefið Old Trafford í sumar.
Athugasemdir