Inter í kapphlaupið um Guehi en Liverpool leiðir - Wharton ofar en Baleba á lista Man Utd - Muscat líklegastur til Rangers
   fös 14. maí 2021 13:15
Elvar Geir Magnússon
Tíu leikmenn sem gætu yfirgefið Man Utd í sumar
Sumarglugginn er handan við hornið og enskir fjölmiðlar eru mikið að fjalla um mögulegar breytingar á leikmannahópi Manchester United. Mirror tók saman lista yfir tíu leikmenn sem gætu mögulega yfirgefið Old Trafford í sumar.
Athugasemdir
banner