Slúðurpakki dagsins - Það helsta í slúðrinu: Barcelona vill halda Rashford - Chelsea leiðir baráttuna um Vinicius
banner
   sun 11. janúar 2026 17:26
Elvar Geir Magnússon
Sjáðu mörkin: Fyrsta þrenna Martinelli kom Arsenal áfram - Leeds vann
Mynd: Instagram/gabriel.martinelli
Arsenal, topplið ensku úrvalsdeildarinnar, komst áfram í FA-bikarnum í dag þegar liðið vann 4-1 útisigur gegn Portsmouth eftir að hafa lent undir í leiknum.

Gabriel Martinelli skoraði sína fyrstu þrennu á aðalliðsferlinum en hér að neðan má sjá öll mörkin úr leiknum og einnig mörkin úr leik Derby og Leeds sem fram fór í hádeginu.

Portsmouth 1 - 4 Arsenal
1-0 Colby Bishop ('3 )
1-1 Andre Dozzell ('8 , sjálfsmark)
1-2 Gabriel Martinelli ('25 )
1-2 Noni Madueke ('43 , Misnotað víti)
1-3 Gabriel Martinelli ('51 )
1-4 Gabriel Martinelli ('72 )



Derby County 1 - 3 Leeds
0-0 Joel Piroe ('33 , Misnotað víti)
1-0 Ben Brereton Diaz ('35 )
1-1 Wilfried Gnonto ('55 )
1-2 Ao Tanaka ('59 )
1-3 James Justin ('90 )


Athugasemdir
banner
banner