Fær ekki að fara fyrr en Salah snýr aftur - Vill fara frá Tottenham - Juventus orðað við marga - Guehi til Þýskalands?
banner
   þri 13. janúar 2026 10:04
Elvar Geir Magnússon
Ljóst hver aðstoðar Carrick hjá Man Utd
Steve Holland aðstoðar Carrick hjá Manchester United.
Steve Holland aðstoðar Carrick hjá Manchester United.
Mynd: EPA
Michael Carrick verður bráðabirgðastjóri Manchester United út tímabilið og nú er ljóst hver verður hans nánasti aðstoðarmaður. Það er Steve Holland, fyrrum aðstoðarþjálfari enska landsliðsins.

Jonathan Woodgate, Jonny Evans og Travis Binnion verða að auki í þjálfrateyminu.

Yfirlýsing er væntanleg frá United í dag og Carrick mun stýra liðinu gegn Manchester City á Old Trafford á laugardaginn.

Holland aðstoðaði Gareth Southgate með enska landsliðinu og þá var hann lengi í þjálfarateymi Chelsea. Hann er 55 ára og var rekinn sem stjóri Yokohama F Marinos í Japan í apríl, eftir aðeins fjóra mánuði með stjórnartaumana.

Woodgate var í teymi Carrick hjá Middlesbrough, Evans þekkja stuðningsmenn United vel og Binnion var þegar í teyminu hjá félaginu.
Stöðutaflan England Championship - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Coventry 26 15 7 4 57 29 +28 52
2 Middlesbrough 26 13 7 6 37 26 +11 46
3 Ipswich Town 25 12 8 5 42 24 +18 44
4 Preston NE 26 11 10 5 36 25 +11 43
5 Millwall 26 12 7 7 29 33 -4 43
6 Watford 25 11 8 6 37 29 +8 41
7 Hull City 25 12 5 8 40 38 +2 41
8 Stoke City 26 12 4 10 32 23 +9 40
9 Wrexham 26 10 10 6 38 32 +6 40
10 Bristol City 26 11 6 9 38 29 +9 39
11 QPR 26 11 5 10 38 39 -1 38
12 Leicester 26 10 7 9 37 38 -1 37
13 Derby County 26 9 8 9 35 35 0 35
14 Birmingham 26 9 7 10 35 36 -1 34
15 Southampton 26 8 9 9 38 38 0 33
16 Sheffield Utd 25 10 2 13 36 38 -2 32
17 Swansea 26 9 5 12 27 33 -6 32
18 West Brom 26 9 4 13 29 35 -6 31
19 Charlton Athletic 25 7 8 10 25 32 -7 29
20 Blackburn 25 7 7 11 24 30 -6 28
21 Portsmouth 24 6 7 11 21 35 -14 25
22 Norwich 26 6 6 14 28 39 -11 24
23 Oxford United 25 5 7 13 25 35 -10 22
24 Sheff Wed 25 1 8 16 18 51 -33 -7
Athugasemdir
banner
banner