Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
   mán 12. janúar 2026 16:51
Kári Snorrason
Sjáðu það helsta úr ítalska: Umdeild vítaspyrna Alberts og Inter styrkti stöðuna
Albert skoraði úr vítinu umdeilda.
Albert skoraði úr vítinu umdeilda.
Mynd: EPA
Það var nóg um að vera í 19. umferð í ítalska boltanum. Albert Guðmundsson skoraði úr umdeildri vítaspyrnu í jafntefli gegn Lazio og Inter styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með sigri gegn Bologna.

Þetta og öll mörk 19. umferðar í Livey pakka umferðarinnar.

Ítalski boltinn er á Livey en hægt er að tryggja sér áskrift með því að smella á tengilinn



Athugasemdir
banner
banner