Carrick gæti stýrt æfingu Man Utd á miðvikudag - Everton vill White frá Arsenal - Dortmund fylgist með Bobb
   þri 13. janúar 2026 05:55
Brynjar Ingi Erluson
England í dag - Meistararnir taka á móti Man City í undanúrslitum
Newcastle mætir Man CIty á St. James' Park
Newcastle mætir Man CIty á St. James' Park
Mynd: EPA
Deildabikarmeistarar Newcastle United mæta Manchester City í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum klukkan 20:00 í kvöld.

Newcastle vann Liverpool eftirminnilega í úrslitaleiknum á síðasta ári sem var fyrsti titill liðsins í 70 ár.

Man City er annað sigursælasta lið keppninnar frá upphafi með átta titla og freista þess að bæta níunda við.

Leikurinn fer fram á St. James' Park og er seinni undanúrslitaleikurinn á Etihad 4. febrúar næstkomandi.

Leikur dagsins:
20:00 Newcastle - Man City
Athugasemdir
banner