Hjulmand helsta skotmark Man Utd - Fulham vill halda Marco Silva - Spænsku risarnir fylgjast með Guehi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
Segir markmann ÍBV hafa eiginlega kýlt sig og Láka saka sig um dýfur
„Bara eins og maður hafi verið stunginn"
Lárus Orri: Hélt ég myndi ekki standa skælbrosandi á KA vellinum eftir að hafa tapað 5-1
Eiður Aron að flytja suður - „Væri frábært að skilja við liðið í efstu deild og í Evrópukeppni"
Láki fékk rautt - „Finnst allt í lagi að manni sé sýnd virðing“
Jón Þór: Þá skiptir það ekki fokking máli
Óskar lætur stöðutöfluna ekki skilgreina líf sitt - „Sef vel á nóttunni og vakna glaður“
   þri 14. júlí 2020 22:09
Birna Rún Erlendsdóttir
Álfhildur: Ég er auðvitað bara ótrúlega sátt
Þróttur og Selfoss gerðu markalaust jafntefli í kvöld.
Kvenaboltinn
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar
Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði Þróttar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Ég er auðvitað bara órúlega sátt, þetta er toppbaráttu lið og mér fannst við ná að sína alvöru baráttu og standa í þeim.“ sagði Álfhildur Rósa, fyrirliði Þróttar eftir 0-0 jafntefli við Selfoss í kvöld.

Lestu um leikinn: Þróttur R. 0 -  0 Selfoss

Þróttur komst upp í Pepsi Max deild kvenna í fyrra, en það mátti varla sjá að liðið væru nýliðar í leiknum í kvöld.

„Við vildu bara koma á óvart og við vissum að þær myndu koma brjálaðar og ekki vanmeta neitt, þær eru þannig lið.“

„Það var markmiðið í lokin að koma boltanum í netið en því miður tókst það ekki.“

„Við ætluðum bara að sýna fólki hvað við gætum og sanna að við ættum ekki að vera í botninum og mér finnst við bara vera gera það hingað til.“


Næsti leikur hjá Þrótti er á móti KR og segir Álfhildur að sá leikur eigi eftir að vera baráttu leikur. 

Viðtalið í heild sinni má nálgast hér að ofan.
Athugasemdir