Grænhöfðaeyjar gerðu sér lítið fyrir og tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn í sögunni í gær með sigri gegn Esvatíní í afrísku undankeppninni.
Grænhöfðaeyjar eru næst fámennasta þjóð heims til að tryggja sér sæti á HM en Ísland er fámennasta þegar okkar menn tryggðu sér sæti á HM 2018. Íbúafjöldi Grænhöfðaeyja er um 500 þúsund manns.
Grænhöfðaeyjar eru næst fámennasta þjóð heims til að tryggja sér sæti á HM en Ísland er fámennasta þegar okkar menn tryggðu sér sæti á HM 2018. Íbúafjöldi Grænhöfðaeyja er um 500 þúsund manns.
Þrjár umferðir eru eftir af undankeppninni en Grænhöfðaeyjar eru á toppi D-riðils með 23 stig í 10 leikjum. Kamerún sem er með leikmenn á borð við Andre Onana, Frank Anguissa, Carlos Baleba og Bryan Mbeumo innanborðs gerði markalaust jafntefli gegn Angóla.
Kamerún er í baráttu við Líbíu um 2. sæti í riðlinum sem gæti gefið sæti á HM en fjögur lið með bestan árangur í 2. sæti komast áfram.
???? ????????????????????????????????: Cape Verde ???????? have qualified for the 2026 World Cup for the ???????????????????? ???????????????? ???????? ???????????????????? ???????????????????????????? ????
— 433 (@433) October 13, 2025
With a population of just 590,000 they are also the second smallest nation to qualify for a World Cup finals (after Iceland) - what an… pic.twitter.com/zxgLDiXDxu
Athugasemdir