Aston Villa reynir við Cunha - Barcelona getur ekki fengið Rashford - Duran til Sádi-Arabíu?
   lau 14. desember 2024 14:10
Brynjar Ingi Erluson
Byrjunarliðin í enska: Chiesa og Jota á bekknum hjá Liverpool - Gabriel mættur aftur í lið Arsenal
Diogo Jota er mættur aftur í hópinn hjá Liverpool
Diogo Jota er mættur aftur í hópinn hjá Liverpool
Mynd: EPA
Gabriel er í vörn Arsenal
Gabriel er í vörn Arsenal
Mynd: Getty Images
Fjórir leikir í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar hefjast klukkan 15:00 í dag.

Það eru góðar fréttir hjá stuðningsmönnum Liverpool. Ítalski landsliðsmaðurinn Federico Chiesa og portúgalski sóknarmaðurinn Diogo Jota eru komnir til baka úr meiðslum og taka sér því sæti á bekknum.

Cody Gakpo, Mohamed Salah og Luis Díaz leiða sóknina og þá er Dominik Szoboszlai á miðsvæðinu er liðið mætir Fulham á Anfield.

Brasilíski miðvörðurinn Gabriel Magalhaes er kominn aftur í lið Arsenal eftir að hafa glímt við meiðsli en hann kemur inn ásamt þeim Kai Havertz og Jurrien Timber.

Arsenal mætir Everton á Emirates-leikvanginum.

Wolves: Johnstone, Semedo, Bueno, Toti Gomes, Doherty, Ait-Nouri, Lemina, Andre, Bellegarde, Cunha, Strand Larsen.

Ipswich: Muric, H Clarke, O'Shea, Burgess, Davis, Morsy, Chaplin, Cajuste, Burns, Delap, Hutchinson.



Liverpool: Alisson, Alexander-Arnold, Gomez, Van Dijk, Robertson, Szoboszlai, Gravenberch, Jones, Salah, Gakpo, Diaz.

Fulham: Leno, Tete, Diop, Cuenca, Robinson, Berge, Iwobi, Wilson, Pereira, Lukic, Jimenez.



Newcastle: Dubravka, Livramento, Schar, Burn, Hall, Tonali, Guimaraes, Joelinton, Murphy, Isak, Gordon

Leicester: Hermansen, Justin, Coady, Vestergaard, Kristiansen, Choudhury, Skipp, McAteer, El Khannouss, Mavididi, Vardy



Arsenal: Raya, Timber, Saliba, Gabriel, Lewis-Skelly, Odegaard, Rice, Merino, Saka, Martinelli, Havertz.

Everton: Pickford, Young, Tarkowski, Branthwaite, Mykolenko, Gueye, Mangala, Ndiaye, Harrison, Doucoure, Calvert-Lewin
Athugasemdir
banner
banner