Semenyo og Neves orðaðir við Man Utd - Atletico hefur áhuga á Rashford
Ólafur Ingi: Heilt yfir stoltur en fannst við vera pínu klaufar
Margt í gangi í hausnum á Damir fyrir leikinn - „Spurðu þá sem stjórna klúbbnum“
Höskuldur: Þau eru ekkert verðugri en við að vera þarna
Anton Ari: Sannaði fyrir mér að við áttum alveg erindi hingað
Jóladagatalið: Frasabók Margrétar Láru
Arnór Gauti: Þetta er bara sturlun
Sá fyrir sér að ljúka ferlinum með Blikum: Því miður vildi klúbburinn leita eitthvað annað
Kiddi Jóns framlengir - Var í viðræðum við annað félag
Jóladagatalið: Elínborg gaf viðtal í sturtu eftir leik
Fer yfir næstu skref á Laugardalsvelli - „Setjum mikla pressu á þetta“
Jóladagatalið: Hugleysingjar dauðans
Jóladagatalið: Eiður Smári gekk út úr viðtali
Óþægileg óvissa en gerðist svo hratt - „Þarf að byrja á að virða þetta skref"
Jóladagatalið: Dansaði að hætti Boris Lumbana
Jóladagatalið: Fituprósenta og Framsókn
Jóladagatalið: Vidic er fokking leiðinlegur
Viktor Örn: Sjóaðir í að standa upp við mótlæti
Andri Rafn: Ákveðinn léttir og mikil gleði að ná fyrsta sigrinum
Jóladagatalið: Baldur Sig og lága kvöldsólin
Höskuldur: Við Íslendingar ættum að fara kannast við þetta lið
   lau 15. maí 2021 18:33
Anton Freyr Jónsson
Villi Haralds: Deildin er jöfn þó fjölmiðlamenn hafi ekki trú á því
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks.
Vilhjálmur Kári Haraldsson, þjálfari Breiðabliks.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mér líður mjög vel, það var mjög gott fyrir okkur að svara fyrir síðasta leik strax, það var mjög mikilvægt. Þetta var hörkuleikur." voru fyrstu viðbrögð Vilhjálms Kára Haraldssonar þjálfara Breiðabliks.

Lestu um leikinn: Breiðablik 3 -  1 Þór/KA

Hvernig fannst Vilhjálmi leikurinn spilast í dag?

„Svipað og ég bjóst við. Við erum búnir að segja það við þjálfararnir að deildin er jöfn, þó fjölmiðlamenn hafa ekki alveg trú á því. Þetta eru bara jafnir leikir og hörkuleikir og allir geta unnið alla. Mér fannst við bara ná fínu leik í dag, við sköpuðum okkur töluvert af færum og baráttan var góð."

Vilhjálmur var ánægður með vinnuframlag sinna stúlkna á vellinum í dag.

„Sérstaklega náttúrulega bara frábær barátta, þær byrjuðu grimmar og við svona þurftum aðeins að finna taktinn og þá skiptir svo miklu máli að byrja með baráttu og geta svarað á móti"

Breiðablik fær Tindastól í næsta leik í deildinni og býst Vilhjálmur við hörkuleik.

„Það er bara eins og allt, erfiður leikur þetta er bara ósköp einfallt, við spiluðum við þær í Lengjubikarnum og vitum að þær eru með mjög öflugt lið og það verður erfiður leikur eins og allir þessir leikir."

Viðtalið má sjá í heild hér í sjónvarpinu að ofan.
Athugasemdir
banner
banner
banner