Man Utd með Stiller og Gallagher á blaði - Liverpool með augu á Semenyo - Newcastle vill fá Anderson aftur
Fóru tvisvar í mat fyrir leikinn - „Ógeðslega gaman"
Bjóst ekki við kallinu í landsliðið - „Mjög skemmtilegt símtal“
Segir lífið í Noregi frábært: Er náttúrulega að lifa drauminn
Vigdís í fyrsta sinn í hópnum - „Markmiðið frá því ég byrjaði í fótbolta“
Sveindís ánægð með Óla Kristjáns - „Mjög hávær og segir sínar skoðanir“
Ólafur Ingi: Pínu súrrealískt allt saman
Höskuldur um brottrekstur Dóra: Þetta var sjokkerandi
Sjáðu það helsta úr spænska: Dramatískur sigur Barcelona og tvö rauð í leik Real
Sjáðu það helsta úr ítalska: Como vann gegn Juventus
Freyr Sigurðsson: Æðislegt að spila með þeim
Jökull: Per tímabil hefur enginn afrekað meira
Rúnar Kristins: Engin brjálæðisleg gulrót
Siggi Hall: Ég er búinn að æfa heima
Túfa um Sigga Lár: Það er ekki í neinum klúbbi ég eða þú
Haddi: Virkilega góður dagur fyrir KA
Kjartan Henry um þjálfarastöðu FH: Mér skilst að það sé búið að ráða í þá stöðu
Siggi Lár ósáttur við viðskilnaðinn: Ég er búinn að reyna að tala við stjórn Vals í allt sumar
Hallgrímur Mar: Var búinn að hugsa um þetta fyrr í leiknum
„Vorum á botninum og höfðum engu að tapa“
Hrannar Snær: Verðum að vona það besta
banner
   sun 15. maí 2022 21:49
Elvar Geir Magnússon
Gústi Gylfa: Það er mikil samkeppni - Óskar á bekknum og Brynjar utan hóps
Úr leik Stjörnunnar og Vals.
Úr leik Stjörnunnar og Vals.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan vann Val í Garðabænum í kvöld en eina mark leiksins kom í uppbótartíma. Varamaðurinn Óskar Örn Hauksson lagði upp fyrir annan varamann, Oliver Haurits.

Lestu um leikinn: Stjarnan 1 -  0 Valur

„Það var ótrúlega sætt að sjá varamennina klára þetta fyrir okkur," sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Stjörnunnar, eftir leikinn og hrósaði einnig stuðningsmönnum.

Óskar Örn hefur verið á bekknum síðustu tvo leiki, einhverjir veltu því fyrir sér hvort hann væri eitthvað tæpur en svo er ekki.

„Hann var ekki í liðinu í dag en er í toppstandi og sýndi það hérna í lokin. Á geggjaða sendingu. Það var orka í honum."

Þá var varnarmaðurinn Brynjar Gauti Guðjónsson utan hóps.

„Það er mikil samkeppni og Brynjar Gauti var utan hóps,"

Næsti leikur Stjörnunnar er fyrir norðan gegn KA.

„Það verður virkilega erfiður leikur. Við erum á ákveðinni vegferð og hver og einn leikur er forvitnilegur."

Sjáðu viðtalið í heild í sjónvarpinu hér að ofan.
Athugasemdir
banner