Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
   sun 15. maí 2022 22:40
Fótbolti.net
Lið vikunnar í enska - De Bruyne og Díaz
Rosaleg helgi í enska boltanum. Liverpool lyfti FA-bikarnum og Manchester City kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir og gerði 2-2 jafntefli við West Ham í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar.

Leeds berst áfram fyrir lífi sínu í ensku úrvalsdeildinni, Tottenham gefst ekki upp í baráttunni um fjórða sætið og Everton tapaði niður forystu og pressan eykst.

Garth Crooks sérfræðingur BBC er búinn að velja úrvalslið vikunnar.
Athugasemdir