
Margrét Magnúsdóttir, landsliðsþjálfari U23 kvenna, hefur valið hóp sem mætir Skotlandi í tveimur æfingaleikjum.
Báðir leikirnir verða leiknir á Falkirk Stadium í Skotlandi. Sá fyrri fer fram fimmtudaginn 29. maí og sá seinni mánudaginn 2. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Flestir leikmenn eru úr liði FH sem hefur farið frábærlega af stað í sumar. Þá eru fjórir leikmenn sem spila með erlendum félögum. Það eru þær Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Ísabella Sara Tryggvadóttir, María Catharina Gros og Diljá Ýr Zomers.
Diljá Ýr er að koma til baka eftir erfið meiðsli, hefur ekkert spilað síðan í desember. Hún setur stefnuna á að vera með A-landsliðinu á EM og vonandi nær hún að spila eitthvað gegn Skotum með U23.
Báðir leikirnir verða leiknir á Falkirk Stadium í Skotlandi. Sá fyrri fer fram fimmtudaginn 29. maí og sá seinni mánudaginn 2. júní. Báðir leikirnir hefjast kl. 14:00 að íslenskum tíma.
Flestir leikmenn eru úr liði FH sem hefur farið frábærlega af stað í sumar. Þá eru fjórir leikmenn sem spila með erlendum félögum. Það eru þær Vigdís Lilja Kristjánsdóttir, Ísabella Sara Tryggvadóttir, María Catharina Gros og Diljá Ýr Zomers.
Diljá Ýr er að koma til baka eftir erfið meiðsli, hefur ekkert spilað síðan í desember. Hún setur stefnuna á að vera með A-landsliðinu á EM og vonandi nær hún að spila eitthvað gegn Skotum með U23.
Hópurinn
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - RSC Anderlecht
Andrea Rut Bjarnadóttir - Breiðablik
Birta Georgsdóttir - Breiðablik
Elín Helena Karlsdóttir - Breiðablik
Hrafnhildur Ása Halldórsdóttir - Breiðablik
Aldís Guðlaugsdóttir (m) - FH
Arna Eiríksdóttir - FH
Birna Kristín Björnsdóttir - FH
Elísa Lana Sigurjónsdóttir - FH
Ída Marín Hermannsdóttir - FH
Diljá Ýr Zomers - OH Leuven
María Catharina Ólafsd. Gros - Linköping FC
Ísabella Sara Tryggvadóttir - FC Rosengard
Bergdís Sveinsdóttir - Víkingur R.
Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir - Víkingur R.
Bergþóra Sól Ásmundsdóttir - Víkingur R.
Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (m) - Stjarnan
Jelena Tinna Kujundzic - Þróttur R.
Mist Funadóttir - Þróttur R.
Freyja Karín Þorvarðardóttir - Þróttur R.
Athugasemdir