banner
lau 15.jn 2013 17:20
Sindri Snr Jensson
Pistill: Pistlar Ftbolta.net eru vihorf hfundar og urfa ekki endilega a endurspegla vihorf vefsins ea ritstjrnar hans.
Pepsi Mrkin - Hvernig standa eir sig klaburi?
Sindri Snr Jensson
Sindri Snr Jensson
watermark
Mynd: Pepsi-mrkin
Greinin hr a nean er fengin af vefsunni sindrijensson.com og birt me leyfi hfundar. Sindri Snr Jensson er hfundurinn en hann er srstakur tskurgjafi Ftbolta.net.

Ef fylgist einhvern htt me knattspyrnu slandi hefuru sennilega s tt af Pepsi Mrkunum, sjnvarpstti sem sndur er St 2 Sport eftir hverja umfer Pepsi deild karla. ar fara srfringar knattspyrnufrum yfir a helsta sem gerist boltanum og heldur Hrur Magnsson tt um stjrnartaumana. Me Heri eru vallt tveir litsgjafar og deila eir Hjrvar Hafliason, Tmas Ingi Tmasson og Reynir Lesson essum tveimur stum.

ar sem g hef vallt sterkar skoanir klnai flks spi g sjlfrtt miki v hverju strkarnir klast tsendingu. g er ekki s eini sem velti essu fyrir mr v margir virast hafa skoanir tliti stjrnenda og lta r ljs samskiptamilinum Twitter. Undanfari hafa t.d. margir sp nrri hrgreislu Hdda Magg og hafa veri skiptar skoanir henni.

eir sem ekkja mig vita a g elska ftbolta og auvita er hann alltaf fyrsta sti mr finnist gaman a fjalla um klabur flks. g er eirrar skounar a sjnvarpsmenn eigi a vera leiandi klaburi og vikulegum tti sem essum urfa stjrnendur a vera duglegir a fylgjast me tskunni og endurnja fatavali.

ar sem strkarnir eru duglegir a gagnrna ttunum tla g aeins a f a gagnrna bi jkvtt og neikvtt fyrir klabur og almennt tlit. a var nokku erfitt a finna myndir af eim flgum og fr g leiina a taka skjskot af ttunum og myndgin v ekki upp tu.

Hrur Magnsson:

Hddi er hlutverki stjrnanda ttunum og virkar vel sem slkur. Minnir mig alltaf karakterinn Will McAvoy r ttunum The Newsroom, s er gagnrninn frttamaur (anchorman). Varandi klabur Harar fer hann yfirleitt frekar hefbundnar leiir, sem arf ekki endilega a vera slmt. myndi g vilja sj hann taka aeins meiri httur klaburi. Nlega var Hrur til dmis me glsilegt bltt dopptt bindi fullkominni breidd, v looki hefi g vilja sj Hdda brydda upp vasaklt enda liturinn jakkanum frekar flatur. Sum bindin sem Hrur notar eru breiari kantinum og sama m segja um boungana jkkunum hans. Grr jakki sem Hrur notar reglulega er a mnu mati me talsvert of breia bounga, ntmalegri sni hafa mjrri bounga. Svo held g a Hrur mtti skoa a a versla minni str af jkkum ea sni sem passar betur axlirnar. Gti lka veri a heraparnir su strra lagi hj honum en a virkar eins og sumir jakkarnir su aeins of strir kallinn. Hddi fr prik fyrir skyrtuval enda alltaf me stfa kraga skyrtunum og hfilega gleia fyrir bindin sem hann notar.Jkvtt: Klassskur. Gar Skyrtur. Gott hr.

Neikvtt: Breiir Boungar Jkkum. Mtti taka meiri httur.

Hjrvar Hafliason:

Hjrvar er tvmlalaust s ttunum sem spir mest fatnai og samsetningum jakka/skyrtu/bindi/vasaklt. Hjrvar er talsvert miki a vinna me ljsa liti og greinilegt a hann er hrifinn af eim, a virkar v Hjrvar er binn a vinna nokku solid base-tani. a er gaman a sj samsetningarnar sem Hjrvar bur upp enda er hann hrddur vi liti og notar til a mynda grn og ljsbl bindi og bleikar skyrtur. Nlega splsti Hjrvar glsilega bindisnlu sem g var ngur a sj notkun. a er greinilegt a Hjrvar hefur lagt aeins af lkamsyngd og ummli v sumar skyrturnar eru aeins of strar hlsinn, sst a vel sasta tti ar sem kfltt skyrtan var talsvert v. Hugmyndin a eirri samsetningu var g en virkai 90% v kraginn var einnig aeins of linur og bar bindi ekki ngilega vel. sjnvarpi urfa kragar a vera vel pressair og stfir. Hjrvar er einnig alltaf vel rakaur og nklipptur sem skiptir miklu mli essum bransa, mjg clean look Hjbbanum. Yfir a heila myndi g hiklaust velja Hjrvar best klddan ttunum.Jkvtt: Gar samsetningar. Vel til hafur um andlit og hfu. hrddur. Njungagjarn.

Neikvtt: Skyrtur var hlsinn.

Tmas Ingi Tmasson:

Tmas Ingi er raun og veru algjr jker ttunum bi hva varar klabur og frammistu sem srfringur. Tommi starfai eins og landsekkt er sem verslunarstjri Svari Karli og sinnti v starfi a mnu viti vel. Eftir a hafa starfa tskubransanum lengi skil g ekki alveg hvernig Tommi fer a v a setja sumar samsetningar snar saman. g held einfaldlega a hann s stundum a reyna of miki egar kemur a skrum litum osfrv. g held a Tommi tti a leita aftur rturnar og vinna t fr einfaldleikanum enda myndarlegur maur me miki sjlfstraust, easy does it. Til a vera flottastur svinu arf ekki alltaf a vera mest berandi svinu. Svo veit g ekki alveg hvernig skal lesa njasta tspil Tomma hva varar hrstl. litai hann hri dkkt og sportai essum rosalegu brtum. A mnu mati fer a Tomma talsvert betur a vera ljshrur og vel snyrtur um andliti. En eins og g kom inn byrjun er Tommi algjrt kamelljn og raun veit g aldrei hverju g von a hann klist nst. Heilt yfir er Tommi smekkmaur sem hefur a mnu viti villst aeins af lei og arf a finna sitt look aftur.Jkvtt: hrddur. Fjlbreyttur. Jakkaval yfirleitt gott.

Neikvtt: Nlegt hr fask. Skyrtu+bindi combo oft ansi srstk.

Reynir Lesson:

Reynir er tffari, a er ekkert flknara en a. Mr finnst Reynir hafa n a halda vel sinn eigin stl og er ekki me nein ltalti egar kemur a klaburi. Reynir er mjg klassskur snu fatavali en ntmalegan htt. Jakkarnir passa tt og vel axlirnar og skyrtunar eru yfirleitt me frekar litlum kraga sem passar vel vi asnina jakka me mjum boungum. Hri og skeggi er einnig til fyrirmyndar og gefa Reyni raun meira frelsi til a vera bad boy klaburi, hneppa jafnvel niur 1-2 tlum skyrtunni og sleppa bindi. Reynir virkar mjg ruggur snu eigin skinni og ftum og skilar a sr til horfandans. Ef g get gagnrnt Reyni eitthva myndi g vilja sj hann hjla aeins djarfari combo af skyrtu/bindi/vasaklt en g er mjg ngur me hann a halda sitt look. Reynir finnst mr einnig gera mjg vel litavali jkkum og hefur nlega veri fallega blum jakka sem virkar mjg vel fyrir hann. Eitt trikk sem g er hrifinn af sem hressir upp einfalt look n bindis er a skella vasaklt brjstvasann, vri til a sj Reyni prfa a. Heilt yfir er Reynir rtt hlunum Hjrvari egar kemur a best kldda manni Pepsi Markanna.Jkvtt: Mjg trr snu looki. Einfaldleiki. G sni og rttar strir.

Neikvtt: rlti haldssamur. Mtti nota meira krydd.
Athugasemdir
Njustu frttirnar
banner
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mn 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 28. nvember 14:00
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
No matches